The number 23 er um ungan mann að nafni Walter Sparrow sem lifir ósköp venjulegu lífi, nema einn daginn finnur kona hans bók og lætur hann fá til að lesa. Hann gerir það og tekur henni ekke...
The Number 23 (2007)
"First it takes hold of your mind...then it takes hold of your life."
Myndin segir frá manni nokkrum, Walter Sparrow, sem verður heltekinn af bók sem ber nafnið “The Number 23”, en hann verður þess fullviss að bókin segi frá sínu eigin lífi.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin segir frá manni nokkrum, Walter Sparrow, sem verður heltekinn af bók sem ber nafnið “The Number 23”, en hann verður þess fullviss að bókin segi frá sínu eigin lífi. Grunurinn breytist svo í ofsóknaræði þegar að bókin fer að segja frá voveiflegum atburðum sem enn hafa ekki átt sér stað.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (3)
The number 23 er ágætis mynd. Ég ætla nú ekki að fara mikið út í söguþráðinn en í stuttu máli er myndin um Walter sparrow(Jim Carrey) sem fær þessa bók í hendurnar sem er um töluna...
Ekki bjóst ég nú við svona mynd með Jim Carrey. Hvað þá að Joel Schumacher mundi gera slíka mynd sem þessa en sá leikstjóri gerði hina herfilegu Batman and Robin. Í The Number 23 leikur...






















