Náðu í appið
Trespass

Trespass (2011)

"When terror is at your door, you can run, or you can fight."

1 klst 31 mín2011

Kyle Miller og Sarah virðast hafa allt til alls: þau eiga stórglæsilega og einangraða glæsivillu með öllum nútímaþægindum, og ástríka en uppreisnargjarna táningsdóttur, Avery.

Rotten Tomatoes9%
Metacritic37
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Kyle Miller og Sarah virðast hafa allt til alls: þau eiga stórglæsilega og einangraða glæsivillu með öllum nútímaþægindum, og ástríka en uppreisnargjarna táningsdóttur, Avery. Kyle er farsæll demantasali, og Sarah er arkítekt og hönnuður húss þeirra hjóna, sem er sannkallað virki úr steinsteypu, gleri og stáli, og umkringt fallegum og þykkum skógi. En þrátt fyrir miklar öryggisráðstafanir tekst bíræfnum glæpamönnum að brjóta sér leið inn í húsið og hóta Kyle og fjölskyldu hans öllu illu láti hann ekki auðæfi sín af hendi. Upp úr því hefst spennandi atburðarás full af svikum og klækjum, og Kyle þarf að beita öllum sínum sölumennskuhæfileikum og viðskiptaviti til að halda sér og fjölskyldu sinni á lífi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Nu ImageUS
Millennium MediaUS
Saturn FilmsUS
Chartoff-Winkler ProductionsUS