Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Shanghai Noon
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég fór á þessa mynd með væntingar um að verða skemmt og ég varð ekki fyrir vonbrigðum. Maður skal bara gleyma öllu med plottið og bara njóta snilldar Jackie Chans. Það er góð stemming yfir myndinni og hann þarna Wilson er fínn. Jackie kemur med nokkur góð stönt en það sem gerir myndina góða er frábær húmor og náttúrulega að þetta er villta vestrið madur. Sjáðu þessa!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Gladiator
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Fín mynd. Fín sviðsmynd og tæknibrellunar í lagi. Flottasta audvitað við þessa mynd eru bardagaatriðin. Það er stórmyndarbragur yfir þessari mynd og fékk ég hroll á köflum yfir hvad hún var svöl. Svolítið dauð atriði inn á milli svona miðað við trailerinn en samt algjörlega fyrirgefanlegt. Russel Crow er kóngurinn. Það er skilda ad sjá hann líka í "The Insider", þar sýnir hann að hann getur svo sannarlega leikið. Ein af betri sumarmyndum síðari ára.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Man on the Moon
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég skellti mér á Man On The Moon um daginn og hún kom mér skemmtilega á óvart. Ég hef aldrei séd Jim Carrey svona gódan og dad er algjört svindl ad hann fékk ekki óskarstilnefningu. Myndin segir frá litríkri ævi Andy Kauffsmans sem var greinlega alveg brilliant náungi. Dad er varla daudur púnktur í myndinni og húmorinn er eftir mínum smekk svolítid klikkó. Adrir leikarar standa sig vel og tónlistin er gód. Sem sagt top mynd sem engin á ad missa af.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Being John Malkovich
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Geðveik mynd að öllu leiti. Ég hafði lengi hlakkað til að fá þessa mynd og olli hún engum vonbrigðum. Leikararnir standa sig allir feiknar vel og Spike Jones your are my man! Fullt hús.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The 13th Warrior
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég skrapp út á leigu til ad brjóta upp próflesturinn adeins. Dvílík mistök. Mig langadi næstum í midri mynd ad byrja aftur ad lesa. Byrjun myndarinnar er ömurleg, einhver arabai dýdir fyrir ödrum araba eitthvad kjaftædi um víkingasidi, hrikalega óspennandi. Einhver drengur kemur siglandi yfir hafid mikla til ad ná í hetjurnar til ad berjast vid einhver "skrímsli". Restinn af myndin fer í ad horfa á leidinlega bardaga milli heilalausra villimanna og drasl víkinga, hvar er Egill eiginlega?? Hver er eiginlega ástædan fyrir ad dessir villimenn eru villimenn og éta dá daudu, gjörsamlega brainless sögudrádur. Antonio Banderas stinkadi gjörsamlega eins og allir í dessari hundónýtu mynd. Og deir töludu allir dönsku í dessari mynd en ekki öll nordurlandamálin í graut eins og einhver nágungi ad ofan segir, fyrir utan litla drenginn sem ad einhverri ástædu taladi sænsku. Myndin fær eina stjörnu fyrir dessa fleygu setningu frá einum víkingum á sannri sudur jótlensku : "Kun en araber ville tage en hund i krig", og hananú.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Batman and Robin
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Batman er dáinn og verdur væntanlega aldrei lífgadur vid aftur. Öll vitleysan med Batman byrjadi jú nú á dví ad hálfvitarnir í Rottenwood losudu sig vid snillingin Tim Burton og annars ágætan Batman,Michael Keaton. Fyrstu tveir myndirnar voru fínar. Sú dridja var slök en halló allt er nú hægt ad toppa. Dessi mynd er holdgerving allar vitleysunar sem getur komid frá Rottenwood. Detta er hrædinleg mynd ef mynd er hægt ad kalla. Detta er hálfgert glis myndband frá diskótímabilinu, sjá dessa búininga hjálp! Leikararnir er allir saman hundónýtir (skammist ykkar), ekkert handrit og engin leikstjórn. Hér átti greinlega bara ad græda á Batman nafninu einu og plata alla í bíó til ad sjá rusl. Joel Schumacher og company (voru allir hér med medvitund?) hafa gengid hlutverki Batmans i kvikmyndasögunni ad daudu Joel Schumacher dú ert fífl sem aldrei átt ad koma nálægt neinu sem tengist kvikmyndum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei