Saga af hundi sem fæðist aftur og aftur í nýjum hundalíkama. Til að byrja með þykir honum þetta mjög skrítið en áttar sig síðan á því að hvert líf sem hann lifir er gætt ákveðnum tilgangi sem hann þarf í hverju tilfelli fyrir sig að læra að uppfylla.