A Dog´s Purpose (2017)
A Dog's Purpose
"Every dog happens for a reason."
Saga af hundi sem fæðist aftur og aftur í nýjum hundalíkama.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Hræðsla
Vímuefni
HræðslaSöguþráður
Saga af hundi sem fæðist aftur og aftur í nýjum hundalíkama. Til að byrja með þykir honum þetta mjög skrítið en áttar sig síðan á því að hvert líf sem hann lifir er gætt ákveðnum tilgangi sem hann þarf í hverju tilfelli fyrir sig að læra að uppfylla.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Lasse HallströmLeikstjóri

Cathryn MichonHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Amblin EntertainmentUS

Walden MediaUS

Reliance EntertainmentIN
PariahUS
























