The Hundred-Foot Journey (2014)
"Ástin er besta kryddið."
Myndin segir frá indverskri fjölskyldu sem flúði frá Indlandi eftir að veitingastaður þeirra var eyðilagður í óeirðum stjórnarandstæðinga með þeim afleiðingum að fjölskyldumóðirin, sem jafnframt...
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin segir frá indverskri fjölskyldu sem flúði frá Indlandi eftir að veitingastaður þeirra var eyðilagður í óeirðum stjórnarandstæðinga með þeim afleiðingum að fjölskyldumóðirin, sem jafnframt var kokkurinn á veitingastaðnum, lét lífið. Síðan þá hefur fjölskyldufaðirinn leitað að stað í Evrópu þar sem hann og fjölskylda hans gæti hafið nýtt líf og opnað veitingastað. Tilviljun ræður því að fyrir valinu verður hús í litlu sveitaþorpi í Frakklandi sem þó skartar veitingastað sem hlotið hefur Michelin-stjörnu fyrir eldamennskuna. Eigandi þess staðar, Madame Mallory, er hins vegar lítt hrifin af tilvonandi samkeppni Indverjanna og í gang fer atburðarás og barátta sem á þó eftir að fara allt öðruvísi en nokkur hefði getað séð fyrir ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur































