The Nutcracker and the Four Realms (2018)
"Let the mystery unfold."
Þegar hin unga og móðurlausa Clara fær jólagjöfina frá guðföður sínum Drosselmeyer grunar hana ekki að gjöfin muni leiða hana á vit stórkostlegra ævintýra í...
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Þegar hin unga og móðurlausa Clara fær jólagjöfina frá guðföður sínum Drosselmeyer grunar hana ekki að gjöfin muni leiða hana á vit stórkostlegra ævintýra í fjórum hliðarheimum, Snjókornalandi, Blómalandi, Sælgætislandi og svo fjórða landinu þar sem hin illviljaða rauða móðir býr og hefur öll völd.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Lasse HallströmLeikstjóri

Joe JohnstonLeikstjóri

Tom McCarthyHandritshöfundur
Aðrar myndir

Ashleigh PowellHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS

The Mark Gordon CompanyUS






























