Hidalgo er svona mynd sem maður fer ekki á í bíó heldur leigir bara á spólu, ég leigði hana einu sinni ekki ég bara sá hana á spólu með frænda mínum og frænku. Þetta er fín mynd bar...
Hidalgo (2004)
"Experience the incredible true story of a man who left behind the world he knew, and found the courage to do the impossible"
Frank Hopkins var í Bandaríkjaher og tók þátt í slátruninnni við Wounded Knee, en hryllingurinn átti eftir að ásækja hann eftir það, og olli því að hann fór að drekka ótæpilega.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Frank Hopkins var í Bandaríkjaher og tók þátt í slátruninnni við Wounded Knee, en hryllingurinn átti eftir að ásækja hann eftir það, og olli því að hann fór að drekka ótæpilega. Hann gengur til liðs við fjölleikahús Buffalo Bill og er titlaður sem besti reiðmaður í heimi, og hestur hans, Hidalgo, er sagður vera besti hestur í heimi enda hafi hann unnið ótalmörg kapphlaup. En Arabi nokkur efast um þessar vegtyllur þar sem þeir Hopkins og Hidalgo hafa ekki keppt í kapphlaupum eins og hinni gríðarlega erfiðu Oceans of Fire kappreið. Hopkins ákveður að skrá sig til leiks og fer til mið-austurlanda þar sem hans bíður hörð keppni og erfiðir andstæðingar.Frank þarf einnig að takast á við eigin innri djöfla í leiðinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (3)
Þrátt fyrir að vera á þeirri skoðun að hestar séu almennt bestir saltaðir ofan í tunnu, þá fynnst mér þessi mynd bara ágætasta afþreying! Hún er að að vísu aðeins of löng, enn m...
Þegar ég fór til að sjá hidalgo þá vissi ég ekkert hverju ég ætti von, en það sem ég fékk úr því var fín bíomynd.Viggo mortehsen sínir afburðaleik að venju og leikur bara mjög v...


















