Oftast virka endurgerðir ekki þó að til séu undantekningar. Þessi mynd virkar ekki. Gamla The Wolfman frá 1941 var fín þó að ég muni seint kalla hana snilld en The Wolfman nýja minnir mei...
The Wolfman (2010)
The Wolf Man, Wolfman
"When the moon is full the legend comes to life"
Endurgerð klassískrar hryllingsmyndar frá 1941 með sama nafni.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Endurgerð klassískrar hryllingsmyndar frá 1941 með sama nafni. Í lok 19. aldar snýr Lawrence Talbot aftur til æskuheimilisins eftir að bróðir hans hverfur á dularfullan hátt. Lawrence sem hefur eytt mörgum árum í að gleyma skelfilegri barnæsku sinni og drungalegu þorpinu sem hann kom frá, þarf nú að horfast í augu við föður sinn og hræðileg örlög sín. Á meðan er hver þorpsbúinn á fætur öðrum myrtur og fulltrúi Scotland Yard fer að spyrja óþægilegra spurninga.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (2)
Nær markmiði sínu... næstum því
The Wolfman er 85 milljón dollara Hollywood-framleiðsla í klassískum B-mynda stíl, og ég fíla það! Myndin reiðir sig mikið á tölvubrellur og hefðbundnar bregðusenur en það er samt nó...






























