Sól og Sumargaman
Sól og Sumargaman Íslendingar þekkja Captain America ekki jafn vel og Superman. Það var samt gefið að kvikmynd um hann myndi njóta vinsælda hérlendis eins og flestar sumarmyndir sem innih...
"When patriots become heroes"
Árið er 1942 og seinni heimsstyrjöldin geisar sem hæst.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiÁrið er 1942 og seinni heimsstyrjöldin geisar sem hæst. Hinn smávaxni og veiklulegi Steve Rogers hefur reynt hvorki meira né minna en fimm sinnum að komast í herinn til að berjast fyrir bandarísku þjóðina en verið hafnað í hvert einasta sinn. Þegar öll sund virðast lokuð opnast nýjar dyr fyrir Steve: að bjóða sig fram í leynilegt hátækniverkefni á vegum hersins þar sem ekki er krafist sömu líkamlegu eiginleika. Það heitir Project: Rebirth, en þegar hann tekur þátt er honum breytt í ofurhermann og er fljótt kallaður Kafteinn Ameríka. Hann og félagi hans úr verkefninu, Bucky Barnes (Sebastian Stan), mynda illvígt teymi sem tekur að sér hættulegustu sérverkefnin í stríðinu, þar á meðal að reyna að ráða niðurlögum Red Skull, yfirmann vopnaþróunar á vegum Adolfs Hitler, en Red Skull hefur sín eigin áform um framgang stríðsins í sína þágu, og spilar þar töfrum gæddur hlutur að nafni Tesseract stórt hlutverk.


Sól og Sumargaman Íslendingar þekkja Captain America ekki jafn vel og Superman. Það var samt gefið að kvikmynd um hann myndi njóta vinsælda hérlendis eins og flestar sumarmyndir sem innih...
Árið er aðeins meira en hálfnað þegar þessi texti er skrifaður og hafa hvorki meira né minna en fjórar ofurhetjumyndir verið sýndar í íslenskum bíóum (Captain America, Thor, The Green ...
Sjálfstæða Marvel-stúdíóið tekur hér með seinasta skrefið í átt að stærstu ofurhetjumynd allra tíma eftir að hafa kitlað nördana inni í okkur síðan sumarið 2008. Augljóslega þe...