Ágætis afþreying...
Jurassic Park III er að mínu mati talsvert betri en önnur myndin (the lost world). Fór á þessa mynd í bíó á sínum tíma og hafði bara mjög gaman af. Myndin er Þó ekki NÆRRI eins ...
"Terror Evolves."
Dr.
Bönnuð innan 12 ára
HræðslaDr. Alan Grant lifir núna hamingjuríku og góðu lífi og er búinn að gera upp hina hræðilegu atburði úr fyrri myndunum tveimur. Grant er svo sáttur við líf sitt að hann gefur út sérstaka tilkynningu um að ekkert geti fengið hann til að fara aftur á eyjarnar þar sem Júragarðurinn er og risaeðlur leika lausum hala. En hann hefði kannski átt að sleppa því að vera svona yfirlýsingaglaður. Paul Kirby og eiginkona hans, Amanda, fara í flugvél og fljúga yfir Sorna eyju, og Dr. Grant er leiðsögumaður þeirra. Það kemur í ljós að Kirby er ekki allur þar sem hann er séður og segir ekki allan sannleikann. Þegar flugvélin lendir uppgötvar Dr. Grant að það er önnur ástæða fyrir því afhverju þau eru þar sem þau eru, sem hann veit ekki um. Núna er Dr. Grant fastur á eyju sem hann hefur aldrei verið á áður, og það sem átti að vera huggulegt ferðalag í flugvél, hefur breyst leitarferð.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráJurassic Park III er að mínu mati talsvert betri en önnur myndin (the lost world). Fór á þessa mynd í bíó á sínum tíma og hafði bara mjög gaman af. Myndin er Þó ekki NÆRRI eins ...
Góð mynd með fullt af hasar og skemmtun. þetta er eina jurassic park myndinn sem ég hef séð. og leigði ég hana út af góðum leikara Alessandro Nivola sem er eitt af aðalhlutverkunum og á ...
Jurassic Park myndirnar eru orðnar svolítið óspennandi en ef það kemur önnur þá verður hún að vera ótrúlega góð. Í brúðkaupsferð ætla hjón (William H.Macy,Fargo,Téa Léoni,Deep ...
Þetta er ekki besta Jurassic Park myndin en hún er að mínu mati betri en önnur myndin sem mér fannst bara grátleg. Ég gef myndinni þrjár stjörnur fyrir tæknibrellur, leik og umhverfi en...
Nokkuð smekkleg mynd og góðar tæknibrellur. Þetta er samt að verða dáltið langdreigið. Téa Leoni gerir varla annað en að öskra móðusíkilslega hálfa myndina og snareðlurnar eru allt ...
Þetta er mynd sem ég kalla endurtekningu, þ.e. það er ekkert nýtt í myndinni sem við höfum ekki séð áður. Þetta er hvorki spennandi, fyndin né neitt annað gott. Eina fólkið sem ætti...
Þetta er mynd sem ég kalla endurtekningu, þ.e. það er ekkert nýtt í myndinni sem við höfum ekki séð áður. Þetta er hvorki spennandi, fyndin né neitt annað gott. Eina fólkið sem ætti...
Ég verð nú að segja að 3. myndin sé betri en 2. myndin. Sam Neill og William H. Macy mjög góðir í myndinni. Alveg hægt að sjá þessa. Einn bömmer: Það er hvað lítið grameðlan kemur...
Nú nú, þeir urðu bara að gera fleiri. Þetta er hreinleg skemmd á annars góðri hugmynd og skemmtilegri framsetningu. Mynd tvö var svo sem ekkert til að hrópa húrra fyrir, en hún skemmdi...
Fyrsta myndin var skemmtileg, önnur myndin var miklu miklu verri. Þriðja myndin var vonbrigði en samt betri en númer tvö. Myndin var algjörlega laus við söguþráð og líka góðann leik. Ý...
Jurassic Park serían er orðin að skylduáhorfi þó deila megi um gæðin. Með nýjum leikstjóra bjóst ég ekki við miklu en verð að segja að myndin kom skemmtilega á óvart. Hún er meir...
Hin sæmilegasta ræma. Skyndilega í þriðju myndinni kom í ljós að allir höfðu gleymt að settar voru upp tvær eyjur fyrir risaeðluframleiðslu. Þar sem ein þeirra gleymdist var tilvalið ...
Ég verð að segja að mér fannst þessi mynd alls ekki eins góð og númer 1 en hún var þó betri en númer 2. Brellurnar voru mun betri en fyrr og maður hló nokkrum sinnum þannig að ég myn...
Ég bjóst nú ekki við miklu þegar ég fór á þessa mynd en það kom mér bara á óvart hvað hún er góð miðað við að vera þriðja myndin í seríunni. Þessi mynd er mun betri en fyrri...
Jæja þá er 3. risaeðlu myndin komin. Þetta er ágætis mynd sem er aðeins enn önnur ævintýramyndin. Vissulega eru tæknibrellurnar góðar og myndin í sjálfum sér öll á besta veg gerð e...


Tilnefnd til Razzie verðlauna sem versta framhaldsmynd. Tilnefnd til nokkurra kvikmynda og DVD verðlauna.