Jurassic World: Rebirth (2025)
"A new era is born."
Myndin gerist fimm árum eftir atburðina í Jurassic World Dominion.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin gerist fimm árum eftir atburðina í Jurassic World Dominion. Sérfræðingurinn Zora Bennett er fengin til að leiða teymi í háleynilegri sendiför til að ná í erfðaefni úr þremur stærstu risaeðlum sögunnar. Þegar ferðin skarast á við borgaralega fjölskyldu sem hefur lent í bátaslysi, eru þau öll strand á eyju þar sem þau þurfa að horfast í augu við ískyggilega uppgötvun sem hefur verið hulin umheiminum í áratugi.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Í myndinni sjáum við skólarútu í New York sem á stendur Crichton Middle School. Þetta er vísun í rithöfundinn Michael Crichton heitinn sem skrifaði Jurassic Park skáldsöguna sem hratt af stað kvikmyndaseríunni.
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Universal PicturesUS

Amblin EntertainmentUS
















































