Náðu í appið
Iron Man 2

Iron Man 2 (2010)

"It's not the armor that makes the hero, but the man inside."

2 klst 4 mín2010

Nú þegar heimurinn veit af því að Tony Stark og Járnmaðurinn eru einn og sami maðurinn, eykst pressan frá ríkisstjórninni, almenningi og fjölmiðlum um að...

Rotten Tomatoes72%
Metacritic57
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Nú þegar heimurinn veit af því að Tony Stark og Járnmaðurinn eru einn og sami maðurinn, eykst pressan frá ríkisstjórninni, almenningi og fjölmiðlum um að hann deili tækni sinni með hernum. Stark er ekki tilbúinn að láta hernum í té tæknileyndarmálin á bakvið járnmanninn, og ákveður að stofna til sambands með Pepper Potts og James "Rhodey" Rhodes til að berjast gegn nýjum óvinum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Marvel StudiosUS
Fairview EntertainmentUS
Marvel EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (5)

Sabbath Bloody Sabbath

★★★★★

Fyrri Iron Man myndin er að mínu mati frábær og því bjóst ég við talsverðu af framhaldsmyndinni. Iron Man 2 stenst svo sannarlega undir væntingum og fyrir hvern þann sem hefur lesið mynda...

Snildar mynd með góðum leikurum

★★★★★

Mér fannst þessi mynd algjör snild og ég ef sjaldan verið eins ósammála Tomma og núna þessi mynd hefur allt sem góð ofurhetjumynd þarf og meira en það. Flottir búningar, flottar bardaga...

Stundum töff, stundum massív óreiða

★★★☆☆

Þegar fyrri Iron Man-myndin kom út fyrir tveimur árum síðan lenti ég í algerum minnihluta með því að segja að hún væri ágæt, en ekki GEÐVEIK! (eins og langflestir – og þar á meða...

Miklu heitara járn.

★★★★☆

Þeir hamra járnið meðan það er heitt þarna í Hollywood enda aldrei þekktir fyrir neitt annað. Iron Man eitt sló í gegn fyrir tveimur árum enda skemmtileg og létt ofurhetjumynd. Það va...

Jafngóð og fyrsta

★★★★☆

GÆTU LEYNST E-H LITLIR SPOILERS Þessi mynd kom mér smá á óvart enda bjóst ég ekki við að hún myndi toppa fyrstu myndina sem er ekkert svakaleg en samt fín. Þessi mynd er jafngóð, ef ...