Iron Man er eins stærsta hetjan úr smiðju Marvel. Hann var skapaður árið 1963 af Stan Lee og Jack Kirby (ásamt Larry Lieber og Don Heck). Söguhetjan, Tony Stark, er ríkur glaumgosi sem hefur ...
Iron Man (2008)
"Heroes aren't born. They're built."
Tony Stark er glaumgosi og snillingur, og einnig forstjóri stórfyrirtækisins Stark Industries, vopnafyrirtækis sem faðir hans stofnaði.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Tony Stark er glaumgosi og snillingur, og einnig forstjóri stórfyrirtækisins Stark Industries, vopnafyrirtækis sem faðir hans stofnaði. Næstráðandi hans hjá fyrirtækinu er Obadiah Stane, sem vann með föður hans, og hin trausta aðstoðarkona hans er Pepper Potts, sem lítur Tony hýru auga. Þegar Tony er í Afghanistan að kynna hið hátæknilega Jericho flugskeyti sem fyrirtæki hans þróaði, þá er ráðist á bílalestina hans og hann særist alvarlega á brjóstinu og er rænt af hópi uppreisnarmanna, sem vilja láta hann setja saman flugskeyti fyrir sig. Tony dvelur hjá mönnunum í þrjá mánuði og þróar kraftmikla stálbrynju til að geta sloppið úr hellinum þar sem honum er haldið föngnum. Hann ákveður í framhaldinu að hætta vopnaframleiðslu í fyrirtæki sínu, gegn vilja Obadiah, og helgar sig þróun brynjunnar, og bætir í hana gulli og títaníum, og búnaði sem gerir henni kleift að fljúga. Pepper kemst svo að því að Obadiah fer á bakvið Tony með því að búa til brynju fyrir sjálfan sig og breyta henni í kraftmikið vopn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (7)
Töff mynd, en...
Þar höfum við það, enn ein tilvonandi Marvel "franchise" myndin. Ég verð nú reyndar að játa að Marvel-myndir hafa ekki verið upp á sitt besta í a.m.k. fjögur ár. Að undanförnu hafa k...
Stórmynd sumarsins stendur fyrir sínu
Ég er þónokkuð ofurhetjunörd og er á því að hægt sé að flokka ofurhetjumyndir í 3 flokka: Rusl, töff eða skemmtileg (sumar ná að vera bæði töff og skemmtilegar, en mjög sjaldan). ...
Ironblast
Járnmaðurinn blastar á vettvang með stæl, sannarlega. Það er klárt að leikaraliðið hefur skemmt sér konunglega við gerð þessarar myndar. Eins og vanalega, þá er best að taka ek...
I am Iron Man
Ég er mikill áhugamaður um myndasögur og beið spenntur eftir Iron Man þar sem að sá karakter er eitt af mínum uppáhalds fyrirbærum í Marvel heiminum og ég varð svo sannarlega ekki fyrir ...
Fyndin og flott
Eitt það besta við Iron Man voru brandararnir og tæknibrellurnar. Það er orðið langt síðan að ég horfi á mynd og sá ekki eitt einastak skot sem var með lélegum tæknibrellum. Við erum...
Byggður til að skemmta
Frabær leið til að byrja kvikmyndaáhorf sumarsins er að sjá Iron Man, ekki er hún aðeins frábær skemmtunn heldur ein af frammúrskarandi ofurhetjumyndum seinni ára. Hún er ekki jafn góð ...


































