Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Mortdecai 2015

Frumsýnd: 23. janúar 2015

Sophistication Has a Name.

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 12% Critics
The Movies database einkunn 27
/100

Gjaldþrota lávarðurinn og listaverkamiðlarinn Charles Mortdecai er fenginn til að hafa uppi á stolnu verki eftir Goya sem gæti líka vísað honum á gullfjársjóð sem nasistar komu undan á sínum tíma. Það er alveg óhætt að fullyrða að Mortdecai lávarður og listaverkamiðlari fari sínar eigin leiðir í lífinu. Þessi sérstaki yfirstéttarmaður hegðar sér... Lesa meira

Gjaldþrota lávarðurinn og listaverkamiðlarinn Charles Mortdecai er fenginn til að hafa uppi á stolnu verki eftir Goya sem gæti líka vísað honum á gullfjársjóð sem nasistar komu undan á sínum tíma. Það er alveg óhætt að fullyrða að Mortdecai lávarður og listaverkamiðlari fari sínar eigin leiðir í lífinu. Þessi sérstaki yfirstéttarmaður hegðar sér út á við í takt við nafnbót sína og er alltaf fágaður og fínn, en vegna yfirvofandi fjármagnsskorts er hann gjarn á að líta fram hjá lögum og reglum í því sem hann tekur sér fyrir hendur, svo framarlega sem það gefur af sér pening. Þegar verðmætu málverki eftir Goya er stolið af listasafni leitar lögreglan til Mortdecais, enda hefur hann sambönd í listaverkaheiminum sem fáir aðrir hafa. Dyggilega studdur af þjóni sínum, Jock Strapp, byrjar hann að grennslast fyrir um málið sem á eftir að reynast flóknara en hann hélt ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.03.2016

Paltrow í pásu

Iron Man leikkonan Gwyneth Paltrow hefur ákveðið að gera hlé á leikferli sínum. Óskarsverðlaunaleikkonan, sem er 43 ára gömul, sagði í samtali í Today Show þann 4. mars sl. að hún ætlaði að taka sér frí frá leiknum til...

13.01.2016

Versta kvikmyndin valin í febrúar

Fimm rándýrar Hollywood myndir keppa um titilinn Versta mynd ársins 2015 á 36. árlegu Razzie verðlaunahátíðinni í febrúar nk.,  en tilnefningar til verðlaunanna voru birtar í dag. Á meðal mynda sem tilnefndar eru sem versta mynd eru Fifty Shades of ...

09.01.2016

Fimm stærstu floppin 2015

Margar misheppnaðar kvikmyndir komu út á síðasta ári, eins og á hverju einasta ári, og nú hefur vefsíðan Cheatsheet tekið saman lista yfir stærstu floppin árið 2015. Þar kennir ýmissa grasa og ljóst að framleiðendur þessara mynda hljót...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn