Secret Window er gerð eftir samnefndri skáldsögu Stepen King. Johnny Depp leikur næstum því King sjálfan, þ.e. rithöfund dularfullra smásagna. Dag einn bankar John Turturro upp á og sakar J...
Secret Window (2004)
"The most important part of a story is the ending."
Mort Rainey nýtur velgengni sem rithöfundur.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Mort Rainey nýtur velgengni sem rithöfundur. Hann stendur í erfiðum skilnaði við eiginkonu sína sem hann hefur verið kvæntur í 10 ár, Amy. Einn og bitur heldur hann áfram að skrifa í kofanum sínum þegar ókunnugur maður að nafni John Shooter birtist, og segir að Rainey hafi stolið sögunni hans. Mort segist geta sannað að þessi saga sé hans, en ekki eftir Shooter, en þegar Mort er að leita að tímaritinu sem birti söguna sem um ræðir fyrir mörgum árum síðan, þá fara skrítnir hlutir að gerast í kringum Shooter. Hundur Mort deyr, fólk fer að deyja, og skilnaður hans við Amy verður sífellt óskemmtilegri. Svo virðist sem Shooter hafi kverkatak á Mort, en hugsanlega er Mort sjálfur með lausnir á öllum þessum vandamálum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (12)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞessi mynd kom mér virkilega á óvart. Hafði ekki miklar væntingar til þessarar myndar, en tók hana af sömu ástæðu og margir aðrir: Johnny Depp er í henni. Og finnst mér hann standa sig ...
Ég var á video leigjunni í gær og var að hugsa um að taka annaðhvort Dark water eða Skeleton key,myndir sem ég var þegar búinn að sjá en endaði að ég tók Secret window því ég fýla...
Andskoti góð mynd og ein af þessum fáu góðu myndum sem eru byggðar á skáldsögum eftir Stephen King. Johnny Depp fer alveg á kostum í aðalhlutverkinu sem rithöfundur í sóðaskap og rugl...
Secret Window er spennutryllir um rithöfund (Johnny Depp) sem lendir í því að verða ásóttur af manni sem heldur því fram að hann hafi stolið frá honum smásögu, þ.e. gefið hana út und...
Secret window er rúmlega ágætis mynd. hún er spennandi og vel leikin. Það eina sem böggar mig er endirinn. Fyrir þá sem ekki eru búnir að sjá hana...ekki lesa lengra. Ekki það að hann h...
Prakkaralegur þriller
Secret Window er mynd sem þarf bara eitt markmið. Þetta er spennutryllir sem þarf ekki að gera annað en að halda áhuga áhorfandans meðan á lengd stendur, og gerir hún það svo sannarlega,...
Secret Window kom mér mjög á óvart því ég bjóst ekki við að hún væri svona góð. Johnny Depp og John Turturro eru mjög sannfærandi. Myndin fær mann til að verða mjög spenntann og ma...
Þetta er enn ein myndin sem sýnir hversu góður leikari Johnny Depp er. Í þessari mynd eru aldrei dauð augnablik. Þessi mynd minnir mann samt óhugnalega mikið á Fight Club þar sem hið ófy...
Framleiðendur




















