Náðu í appið
Premium Rush

Premium Rush (2012)

"Ride like hell"

1 klst 31 mín2012

Hjólasendillinn Wilee, hefur sérhæft sig í hraðsendingum á Manhattan.

Rotten Tomatoes75%
Metacritic66
Deila:
10 áraBönnuð innan 10 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Hjólasendillinn Wilee, hefur sérhæft sig í hraðsendingum á Manhattan. Wilee er mikill hjólreiðakappi, eldsnöggur að hugsa og bregðast við og þekkir borgina eins og lófann á sér. Dag einn kemst hann að því að hann er með í töskunni umslag sem inniheldur eitthvað sem óprúttnir aðilar ásælast, þar á meðal spilltur löggugarmur. En Wilee er ekki tilbúinn að láta lögguna fá umslagið og stingur af. Þar með setur hann í gang eltingarleik um götur Manhattan þar sem hvert augnablik telur og dauðinn leynist á hverju horni. En hvað er í umslaginu?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
PariahUS