The Island gerist árið 2019 og segir frá þúsundum manna sem búa í einangruðu byrgi í þeirri trú um að heimurinn fyrir utan sé eitraður og í þeirri von um að komast á síðasta ómeng...
The Island (2005)
"They don't want you to know what you are."
Árið er 2019.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Árið er 2019. Lincoln Six Echo er alveg eins og allir hinir - hann er að bíða etir að detta í lukkupottinn og komast til Eyjarinnar, eina staðarins í heiminum til að lifa raunverulegu lífi, enda umhverfið orðið mengað. Þúsundir manna eru í biðstöð, að bíða eftir að komast til Eyjarinnar. Þetta hljómar eins og paradís, en Lincoln Six Echo áttar sig á því fljótlega að það er dulinn tilgangur með Eyjunni, og hann þarf að flýja á brott - eyjan er full af klónum, framleiddir til að búa til líffæri og varahluti fyrir þá sem eiga réttu tryggingarnar, og nú þarf hann að stöðva hin illu áform.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (8)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÍ stuttu máli fjállar myndin um klón sem búa í neðanjarðarhýsi og lifa þeim misskilninga að jörðin sé menguð og að þeim hafi verið bjargað á þennan stað, þau bíða öll eftir ...
Mjög góð mynd. Það skemmtilega við hana er að hún er svo ótrúlega spennandi. Ewan Mcgregor og Scarlett Jhohansson smellpassa saman í hlutverkið. Að mínu mati besti leikur Ewan Mcgregor. ...
Það er fátt sem ég þoli minna en Michael Bay, leikstjóra þessarar myndar. Tilhugsunin um hann fær hjartað til að pumpa blóði hraðar eins og það vilji drekkja honum og öllum líkum leik...
The Island er nýjasta mynd leikstjórans Michael Bay, sem er hvað frægastur fyrir myndir sem að sýna mikinn action og miklar sprengingar. Þó að sama formúlan gildi í þessari mynd og í hinu...
Úff... Tómur arfi. Fyrsti hálftíminn er þokkalegur, þó hann minni án efa töluvert mikið á Logan's Run (og að hluta THX-1138). Er meir að segja nokkuð góður miðað við Micha...
Bráðskemmtilegur sumar-hasar
Michael Bay, maður sem margoft hefur misstigið sig gegnum ferilinn, tekst loksins að gera eitthvað rétt. The Island hefur reyndar flest öll einkenni og minnismerki sem fylgja þessum leikstjóra...
Fyrsta myndin sem Michael Bay gerir án hinum alheilaga framleiðanda Jerry Bruckheimer sem gerði með honum meistaraverkin eins og Armageddon og Pearl Harbour er þessi mynd sem heitir The Island. ...
Framleiðendur


































