Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Ambulance 2022

Frumsýnd: 25. mars 2022

136 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 67% Critics
The Movies database einkunn 55
/100

Hermanninum fyrrverandi Will Sharp vantar sárlega fé til að greiða sjúkrakostnað eiginkonunnar. Hann leitar hjálpar hjá eina manninum sem hann veit að hann ætti ekki að leita til, ættleiddum bróður sínum Danny. Danny er atvinnuglæpamaður og býður Sharp upp á valkost, að taka þátt í stærsta bankaráni allra tíma í Los Angeles, þar sem stela á 32 milljónum... Lesa meira

Hermanninum fyrrverandi Will Sharp vantar sárlega fé til að greiða sjúkrakostnað eiginkonunnar. Hann leitar hjálpar hjá eina manninum sem hann veit að hann ætti ekki að leita til, ættleiddum bróður sínum Danny. Danny er atvinnuglæpamaður og býður Sharp upp á valkost, að taka þátt í stærsta bankaráni allra tíma í Los Angeles, þar sem stela á 32 milljónum Bandaríkjadala. Will er í klemmu vegna veikinda eiginkonunnar og getur ekki sagt nei. En þegar flóttinn fer illilega úrskeiðis, þá ræna bræðurnir sjúkrabíl með særðri löggu og bráðaliða innanborðs. Nú fer í hönd æsispennandi eltingarleikur um alla borg. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

12.01.2023

Bíósalirnir á höfuðborgarsvæðinu - Frá verstu til bestu

Heimir Bjarnason kvikmyndagerðarmaður skrifar: Kvikmyndahús á Íslandi eru með þeim betri í heiminum. Undanfarin ár hafa miklar breytingar átt sér stað. Það virðist sem samkeppnin milli kvikmyndahúsanna sé ekki...

31.03.2022

Ber vel í veiði aðra vikuna í röð

Íslenska gamanmyndin Allra síðasta veiðiferðin leggst greinilega firnavel í landann en hún er nú aðra vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Skyldi myndin ná sömu vinsældum og fyrsta myndin, Síðast...

24.03.2022

Ambulance uppfyllti þarfir Bay

Á morgun verður nýjasta afurð stórmyndaleikstjórans Michael Bay frumsýnd, Ambulance með Jake Gyllenhaal og Abdul-Mateen II í hlutverki bræðra sem ræna sjúkrabíl. Bay, sem á að baki þekktar myndir eins og Transfo...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn