Náðu í appið
Godzilla

Godzilla (2014)

"The king will rise"

2 klst 3 mín2014

Vísindamenn sem hafa verið að gera leynilegar tilraunir með kjarnorku og geislavirkni koma af stað keðjuverkandi atburðarás sem á eftir að ógna öllu lífi á jörð.

Rotten Tomatoes76%
Metacritic62
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Streymi
Prime Video
Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Vísindamenn sem hafa verið að gera leynilegar tilraunir með kjarnorku og geislavirkni koma af stað keðjuverkandi atburðarás sem á eftir að ógna öllu lífi á jörð. Árið 1999 var Janjira kjarnorkuverinu gereytt með dularfullum hætti og fjöldi starfsmanna lét lífið, þar á meðal samstarfsmaður yfirmannsins Joe Brody og eiginkona hans, Sandra. Mörgum árum síðar þá er sonur Joe, Ford, sem er í stórskotaliði bandaríska flotans, sendur til Japan til að hjálpa föður sínum sem leitar enn að orsökum eyðileggingarinnar. Þeir feðgar komast að því að leyndarmál atviksins sé að finna í rústum kjarnorkuversins. Þetta gefur þeim færi á að verða vitni að stórkostlegri hættu sem mannkyni öllu stafar hætta af. Eina von mannkyns gæti legið í því að fá hjálp frá Godzilla risaskrímslinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Legendary PicturesUS