Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Godzilla 2014

Justwatch

Frumsýnd: 16. maí 2014

The king will rise

123 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 76% Critics
The Movies database einkunn 62
/100

Vísindamenn sem hafa verið að gera leynilegar tilraunir með kjarnorku og geislavirkni koma af stað keðjuverkandi atburðarás sem á eftir að ógna öllu lífi á jörð. Árið 1999 var Janjira kjarnorkuverinu gereytt með dularfullum hætti og fjöldi starfsmanna lét lífið, þar á meðal samstarfsmaður yfirmannsins Joe Brody og eiginkona hans, Sandra. Mörgum... Lesa meira

Vísindamenn sem hafa verið að gera leynilegar tilraunir með kjarnorku og geislavirkni koma af stað keðjuverkandi atburðarás sem á eftir að ógna öllu lífi á jörð. Árið 1999 var Janjira kjarnorkuverinu gereytt með dularfullum hætti og fjöldi starfsmanna lét lífið, þar á meðal samstarfsmaður yfirmannsins Joe Brody og eiginkona hans, Sandra. Mörgum árum síðar þá er sonur Joe, Ford, sem er í stórskotaliði bandaríska flotans, sendur til Japan til að hjálpa föður sínum sem leitar enn að orsökum eyðileggingarinnar. Þeir feðgar komast að því að leyndarmál atviksins sé að finna í rústum kjarnorkuversins. Þetta gefur þeim færi á að verða vitni að stórkostlegri hættu sem mannkyni öllu stafar hætta af. Eina von mannkyns gæti legið í því að fá hjálp frá Godzilla risaskrímslinu.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.04.2024

Borgarastríðið braut sér leið á toppinn

Dystópían Civil War eftir Alex Garland (Ex Machina, Annihilation, 28 Days Later) fór ný beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi og sló þar með við Godzilla x Kong - The New Empire sem hrapaði niðu...

08.04.2024

Djöfulleg aðsókn - 666 gestir mættu

Eins og flestum er kunnugt er talan 666 best þekkt sem númer djöfulsins (e. The Number of the Beast). Þau merku, eða öllu heldur myrku tíðindi urðu nú um helgina að nákvæmlega 666 gestir mættu á hrollvekjuna The First Omen se...

03.04.2024

Risaskrímsli tóku áhorfendur með trompi

Risaskrímslin Godzilla og King Kong tóku íslenska bíógesti með trompi um síðustu helgi en kvikmyndin um þessa ólíklegu "vini" sigldi beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans. Myndin ruddi þar með úr vegi teiknim...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn