Náðu í appið
The Green Mile

The Green Mile (1999)

"Paul Edgecomb didn't believe in miracles. Until the day he met one."

3 klst 8 mín1999

Paul Edgecomb er frekar meinhæðinn og kaldranalegur fangavörður á dauðadeild á fjórða áratug síðustu aldar.

Rotten Tomatoes78%
Metacritic61
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Paul Edgecomb er frekar meinhæðinn og kaldranalegur fangavörður á dauðadeild á fjórða áratug síðustu aldar. Hann hefur starfað lengi á deildinni og er litaður af því að hafa horft upp á menn lifa og deyja þar í mörg ár, en nú er um það bil að verða breyting á viðhorfum hans. John Coffey er risi að vöxtum og er með hendur á stærð við vöfflujárn. Hann situr inni fyrir að hafa myrt tvö börn, og hann er ekki hræddur við að sofa í dimmum klefa. Edgecomb, og aðrir fangaverðir, eins og Brutus til dæmis, sem er frekar viðkvæmur, og Percy sem er frekar ofbeldisfullur perri, eiga nú eftir að upplifa sitthvað yfirnáttúrulegt í fari Coffey.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Lee Mi-sook
Lee Mi-sookHandritshöfundurf. 1947

Framleiðendur

Castle Rock EntertainmentUS
Darkwoods ProductionsUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til fjögurra Óskarsverðlauna; Michael Clarke Duncan fyrir leik í aukahlutverki, sem besta mynd, fyrir besta hljóð og besta handrit. Fjöldi annarra verðlauna og tilnefninga.

Gagnrýni notenda (23)

Walk a mile you'll never forget.

★★★★★

Frank Darabont hefur aðeins gert eina betri mynd en The Green Mile og þá er ég að tala um The Shawshank Redemption. Hún er "mynd hinar fullkomnu myndar". Þegar ég sá The Green Mile fyrst þá...

Snilldar mynd sem allir kvikmyndaáhugamenn verða a

★★★★★

The Green Mile er snilldar drama mynd. Frank Darabont (The Mist, Frankenstein) leikstýrði og skrifaði handritið af þessari mynd. Hanngerði það líka í myndinni The Shawshank Redemption sem er...

Ef það er eitthvað sem Frank Darabont kann að gera, þá eru það snilldar kvikmyndir. The Green Mile, nær á einhvern hátt að vera þrír klukkutímar að lengd og láta tímann fljúga bein...

The Green Mile er ein besta mynd sem að ég hef séð, hún náði til mín og ég táraðist á köflum í myndinni þótt ég segi sjálfur frá. The Green Mile er vel skrifðuð og afar vel leikin...

Guð þessi mynd er málið, Stephen King semur hér magnþrungna sögu sem heldur manni allan tímann frá byrjun til enda. Tom Hanks fer með hlutverk fangavarðar í Cell Block D sem er dauða...

The Green Mile er mjög vel leikin og mikil áhersla lögð á að gera hana sem trúverðugasta. Það sem háir henni er að hún er einfaldlega of löng. Það hefði að ósekju mátt stytta hana ...

★★★★★

Snilldarleg mynd eftir einni af dramatískari sögum meistara Stephen King. Myndin minnir óneitanlega á Shawshank Redemption enda sömu aðstandendur að myndunum. Tom Hanks er góður að vanda, og...

Þettta er ekki góð mynd þetta er meistarastykki Hún minnir mann svoltið á Shawshank redemption enda eru báðar myndirnar það er að segja green mile og shawhank redemption báðar byggð...

Í stuttu máli sagt fjallar myndin um Paul Edgecomb(hanks) sem er yfirmaður á dauða deildinni í bandaríkjunum upp úr 1920-30. Nýr fangi að nafni John Coffey er svartur mjöööög stór sa...

Þvílíkt meistaraverk byggt á einni af mörgum sögum Stephen King. Hér er Tom Hanks í hlutverki fangavarðar sem vinnur á dauðadeildinni. Hann leikur sitt hlutverk þvílíkt vel.

Stórkostlega vel heppnuð mynd byggð á einni af skáldsögum Stephen King. Frank Darabount skrifar handrit og leikstýrir og alveg eins og þegar hann gerði The Shawshank Redemption er myndin bygg...

Guð minn, ég sver, ég hef aldrei grenjað svona mikið yfir einni mynd, hvernig er hægt að búa til svona ótrúlega mynd sem snertir mann svona ótrúlega???? Svo hló maður á milli grátkast...

The Green Mile er ein besta bókin sem Stephen King hefur skrifað. Því ætti það ekki að koma á óvart að myndin er allgerlega frábær. Leikararnir fara á kostum. Hún og Shawshank Redemptio...

The Green Mile er einfaldlega ein af bestu myndum sem ég hef séð. Tom Hanks er frábær í hlutverki Paul og einnig er Michael Clarke Dunchan mjög góður sem John Coffey (Like the drink, only not...

Ég hef verið tregur að sjá þessa mynd en er loks búinn að sjá hana og ég verð að segja að þessi mynd er sú fallegasta og sú sorglegasta sem ég hef séð. Aldrei hefur mig langað að g...