Náðu í appið
The Majestic

The Majestic (2001)

"Sometimes your life comes into focus one frame at a time."

2 klst 32 mín2001

Peter Appleton er handritshöfundur á sjötta áratug síðustu aldar sem er grunaður um að vera kommúnisti af ýmsu fólki í Hollywood ( sem er ekki rétt ).

Rotten Tomatoes42%
Metacritic27
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Peter Appleton er handritshöfundur á sjötta áratug síðustu aldar sem er grunaður um að vera kommúnisti af ýmsu fólki í Hollywood ( sem er ekki rétt ). Hann lendir í bílslysi og missir minnið, og endar í litlum bæ í Kaliforníu. Þar býr hann í niðurníddu kvikmyndahúsi þar sem hann lærir að njóta kvikmynda. Fljótlega, þá finna kommúnista-sporhundarnir hann, og kalla hann inn til að bera vitni fyrir þingnefnd.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

NPV EntertainmentUS
Village Roadshow PicturesUS
Castle Rock EntertainmentUS
Darkwoods ProductionsUS

Gagnrýni notenda (6)

Virkilega óvenjuleg mynd fyrir leikara eins og Jim Carrey. Eftir að hafa horft á Shawshank Redemption og Green Mile(sem Frank Darabont gerði), var maður með smá væntingar til þessarar myndar....

Þvæla! Eftir fyrstu 5 mínúturnar var ég viss um að ég hefði séð þessa mynd c.a. 500 sinnum áður. Ef þú vilt fyrirsjáanlega mynd þá er þetta hún - Samsuða af vondum klisjum! Sögul...

Ekkert "Majestic" við hana

★★★☆☆

Þrátt fyrir athyglisverða sögu, vandað handrit og hörkugóðan leik, þá verður myndinni ekki bjargað upp úr meðalmennskunni. Hún byrjar þó ágætlega, en þegar lengra líður á fellur...

Áður en dómar um The Majestic fóru að birtast á netinu þóttist ég vera nokkuð viss um að þetta yrði góð mynd svo ég varð fyrir nokkrum vonbrigðum með það að hún fengi ekkert sé...

★★★★☆

The Majestic fjallar um Peter Appleton (Jim Carrey), handritshöfund í Hollywood snemma á 6. áratugnum. Hann vinnur við B-myndir en dreymir um að komast upp í A-klassann. En Peter er óheppinn a...

Ég hef frá upphafi haft mikinn áhuga á Jim Carrey. Hann hefur gert eina aðra mynd sem hefur reynt á leikræna hæfileka hans, það var The Truman Show. Í þessari mynd toppar hann allt sem hæ...