Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The Majestic
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég hef frá upphafi haft mikinn áhuga á Jim Carrey. Hann hefur gert eina aðra mynd sem hefur reynt á leikræna hæfileka hans, það var The Truman Show. Í þessari mynd toppar hann allt sem hægt er toppa. Hann fer á kostum og myndin er líka einstaklega vel skrifuð og tel ég að hún eigi möguleka á óskar.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei