Náðu í appið
The Mist

The Mist (2007)

"Fear Changes Everything"

2 klst 6 mín2007

Undarlegur stormur hleypir hópi af blóðþyrstum verum inn í lítinn bæ þar sem íbúar bæjarins halda sig inni í verslunarmiðstöð til að lifa árásina af.

Rotten Tomatoes74%
Metacritic58
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Undarlegur stormur hleypir hópi af blóðþyrstum verum inn í lítinn bæ þar sem íbúar bæjarins halda sig inni í verslunarmiðstöð til að lifa árásina af. Mannskapurinn er óttasleginn og áður en langt um líður skapast mikil múgæsing. Hópurinn skiptist síðan í tvo flokka, þá sem trúa því að guð sé að refsa þeim fyrir synduga hegðun og eina leiðin til að losna við þokuna sé að fórna mannverum, og þá sem trúa því ekki. Eftir því sem fólkið verður æstara er spurning hvort sé hættulegra að vera úti eða inni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Darkwoods ProductionsUS
Dimension FilmsUS

Gagnrýni notenda (7)

Næstum því meistaraverk

★★★★★

The Mist hefur allt sem ég vil fá út úr góðri B-hrollvekju og svo miklu, miklu meira. Til að byrja með þá er spennan mikil, andrúmsloftið taugatrekkjandi, ofbeldið mátulega subbulegt, kl...

Þokukennt horror drama

★★★★★

The Mist er þriðja myndin í Stephen King þríleik Frank Darabont, á eftir The Shawshank Redemption og The Green Mile. Helsti munurinn á þessari og hinum er sá að The Mist er alvöru King hryl...

hef séð betri B-myndir

★★★☆☆

The Mist var ekki eins góð og ég bjóst við, þar sem ég hef mjög gaman af B-myndum yfir höfuð, slæmur leikur, handritin illa skrifuð og allt sem heitir tæknibrellur lýtur út fyrir að ha...

Vá, skemmtileg B-Mynd af filíngur!

★★★★☆

 Myndin var kannski pínulítið lengi að byrja en í byrjunni voru sammt hlutir sem að þú þurftir að vita aðeins um persónunar. Leikararnir voru vel valnir eins og Thomas Jane (Dreamcatc...

★★★★☆

The Mist er byggð á skáldsögu Stephen King og leikstýrð af Frank Darabont. Segir frá þoku sem leggst yfir smábæ og einblínir(myndin) á hóp fólks sem situr fast í matvöruverslun vegna e...

Hræðileg snilld

 The Mist tekst að láta taka sjálfa sig með ekki of alvarlegu ívafi, enda finnst mér eins og þetta sé hálfgert djók eins og Frank Darabont og Stephen King einum er lagið. Stephen King ...

Varist - Hugsanlegur Spoiler

Ég vil byrja á því að segja að mér fynnst þessi mynd ekki verðskulda 8 af 10 stjörnum, enganvegin, þar sem allur seinni helmingur myndarinnar og útkoman í rauninni var bara hið versta ru...