Náðu í appið
The Trip

The Trip (1967)

"A Lovely Sort of Death."

1 klst 25 mín1967

Paul Groves er leikstjóri sjónvarpsauglýsinga, og á í persónulegum vandræðum.

Deila:

Söguþráður

Paul Groves er leikstjóri sjónvarpsauglýsinga, og á í persónulegum vandræðum. Eiginkona hans er farin frá honum og hann leitar eftir aðstoð frá vini sínum John, einskonar gúrú sem er fylgjandi notkun eiturlyfsins LSD. Paul biður John að leiðbeina sér í fyrsta LSD trippið. John fer með Paul til vinar síns Max. Paul tekur eiturlyfið og upplifir sýnir sem innihalda kynlíf, dauða, flassljós, blóm, dansandi stúlkur, nornir, mótorhjólamenn með hettur, pyntingaklefa og dverg. Hann missir stjórn á sér en John segir honum að láta vímuna leiða sig áfram. Ætti hann að treysta John?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

American International PicturesUS