House of Usher (1960)
The Fall of the House of Usher
"Edgar Allan Poe's overwhelming tale of EVIL "
Eftir langt ferðlag kemur Philip til Usher stórbýlisins til að hitta ástkonu sína Madeline.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Eftir langt ferðlag kemur Philip til Usher stórbýlisins til að hitta ástkonu sína Madeline. Þegar hann kemur á staðinn, þá uppgötvar hann að Madeline og bróðir hennar Roderick Usher eru smituð af dularfullum sjúkdómi: Skynfæri Rodericks hafa orðið ofboðslega næm á meðan Madeline er komin með stjarfklofa. Þetta sama kvöld segir Roderick gestum í húsinu af gamalli bölvun sem hvílir á Usher fjölskyldunni: í hvert skipti sem það hafa verið fleiri en eitt Usher systkini, þá hafa öll systkinin orðið geðveik og dáið hryllilegum dauðdaga. Eftir því sem dagarnir líða þá nær bölvunin nýjum og nýjum hæðum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Roger CormanLeikstjóri

Richard MathesonHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Alta Vista Productions

American International PicturesUS
















