Bloody Mama (1970)
Mamma Barker leiddi fjölskylduglæpagengi í glæpaöldu á tímum kreppunnar miklu í Bandaríkjunum.
Söguþráður
Mamma Barker leiddi fjölskylduglæpagengi í glæpaöldu á tímum kreppunnar miklu í Bandaríkjunum. Hinir fylgispöku synir hennar voru gæddir öllum hugsanlegum öfuguggaskap. Hinn sadíski Herman svaf hjá mömmu sinni. Þegar Fred Barker er sleppt úr fangelsi kemur hann heim með klefafélaga sinn og elskhuga Kevin Dirkman, sem einnig leggst með mömmunni, sem skapraunar Fred mikið. Lloyd Barker er útúr heiminum af eiturlyfjaneyslu og sniffar lím ef hann finnur ekkert annað til að dópa með. Mamma rænir milljónamæringnum Sam Adams Pendlebury og krefst lausnargjalds. Arthur Barker -annar sonur Mömmu - og Mona sem er vændiskona og vinkona Hermans, eru einnig hluti af sögunni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur





















