Náðu í appið
Fallen

Fallen (1998)

"Don't trust a soul."

2 klst 3 mín1998

Yfirnáttúrulegur tryllir um illan anda sem berst milli fólks með snertingu.

Rotten Tomatoes43%
Metacritic52
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Yfirnáttúrulegur tryllir um illan anda sem berst milli fólks með snertingu. Rannsóknarlögreglumaður í morðdeild, John Hobbes, verður vitni að aftöku raðmorðingjans Edgar Reese. Fljótlega eftir aftökuna byrja morðin aftur, og þau eru mjög lík þeim sem Reese framdi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ted Griffin
Ted GriffinLeikstjóri
Nicholas Kazan
Nicholas KazanHandritshöfundur

Framleiðendur

Turner PicturesUS
Atlas EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (7)

Já Fallen er nokkuð góð mynd sko... ef maður skilur hana rett þá var fangin í raun ekki illur andi yfir höfuð heldur var illi andin bara i honum þangað til hann var tekin af lifi semsagt a...

★★★☆☆

Fallen er svona þokkaleg engin hrollvekja meira svona spennutryllir með hrollvekjandi ívafi. Denzel Washington finnst mér alltaf svo litlaus og óþolandi og er þessi mynd engin undantekning og k...

John hobbs (Denzel Washington) er virtur lögreglumaður sem er þekktur fyrir að hafa komið alls átta hættulegustu glæponunum í steininn. Myndin hefst þar sem hann er að koma þeim áttunda, ...

★★☆☆☆

Þó að flestar myndir með Denzel Washington séu góðar þá á það ekki við um þessa. Þessi mynd byrjar svona frekar vel en verður bara langdreginn, þreytandi og svo er gamla Rolling stone...

Ég verð að viðurkenna að þegar að ég sá þessa í fyrsta sinn þá fannst mér hún svolítið skrýtin vegna þess að mér fannst eitthvað erfitt að skilja hana. En svo horfði ég á han...

Mjög góður spennu tryllir með Washington sem rannsóknalögreglumann sem hefur fanga dæmdan til dauða en eftir dauða hans er ekki allt sem sýnist og allt verður óhugsandi. Góður leikur ...

Hún byrjar vel og er mjög spennandi til að byrja með. Svo dettur hún bara niður í alltof langdregna mynd þar sem að ekkert gerist. Denzel Washington er fínn leikari og stendur sig svo sem á...