Náðu í appið
Scent of a Woman

Scent of a Woman (1992)

"Col. Frank Slade has a very special plan for the weekend. It involves travel, women, good food, fine wine, the tango, chauffeured limousines and a loaded forty-five. And he's bringing Charlie along for the ride."

2 klst 37 mín1992

Frank er fyrrum yfirmaður í bandaríska hernum, og er hættur störfum.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic57
Deila:
Scent of a Woman - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Frank er fyrrum yfirmaður í bandaríska hernum, og er hættur störfum. Hann er blindur og viðskotaillur með afbrigðum. Charlie er í skóla, og hlakkar til að fara í háskóla. Til að redda sér pening til að komast heim um jólin, þá tekur hann að sér að annast Frank í kringum þakkargjörðarhátíðina. Frænka Franks segir að þetta verði auðveld vinna fyrir hann, en tók ekki með í dæmið að Frank vill eyða þakkargjörðarhátíðinni í New York.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

★★★★★

Rosalega fín og góð mynd þar sem maður byrjar að þykkja vænt um persónunar í myndinni. Einstaklega vel leikinn mynd og hugljúf enda fékk Al Pacino Óskarinn í henni. Ég fer ekki af því...

★★★★★

Ég bara skil þetta ekki! Af hverju eru svona fáir búnir að skrifa um þess og mynd og af hverju eru þeir sem eru búnir að skrifa um þessa mynd búnir að skrifa svona lítið. Ég skil heldur...

Þessi mynd er hrein snilld. Leikararnir frábærir, myndin almennt vel leikin og hugljúf. Hinsvegar eru nokkur frábær mistök við tökur sem gaman er af. t. d. er stúlkan stundum með eyrnalokka...

Framleiðendur

Universal PicturesUS
City Light FilmsUS

Verðlaun

🏆

Al Pacino vann Óskarsverðlaun fyrir leik í aðalhlutverki. Myndin fékk einnig Óskarstilnefningu fyrir bestu mynd, besta handrit og bestu leikstjórn.