Náðu í appið
Midnight Run

Midnight Run (1988)

"A tough bounty hunter. A sensitive criminal."

2 klst 6 mín1988

Jack Walsh vinnur við að elta uppi glæpamenn.

Rotten Tomatoes95%
Metacritic78
Deila:
Midnight Run - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Jack Walsh vinnur við að elta uppi glæpamenn. Hann er sendur til að finna fyrrum mafíuendurskoðandann Jonathan "the Duke" Mardukas. Alríkislögreglunni hefur ekki tekist að komast að því hvar The Duke er niðurkominn, þannig að þegar Jack finnur hann á mettíma er það fremur vandræðalegt fyrir lögregluna. Til að fá fundarlaunin, 100.000 dali, þá verður Jack að fara með The Duke frá New York til Los Angeles. Mafían og alríkislögreglan hafa þó aðrar hugmyndir, og einnig samkeppnisaðili Jacks, Marvin. Á ferð þeirra yfir Bandaríkin ná þeir að kynnast vel, og til verður sérstök vinátta.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Skemmtileg og fyndin ferð frá byrjun til enda

Midningt Run er frá árinu 1988. Leikarar eru Robert De Niro, Charles Grodin, Yaphet Kotto, John Ashton, Dennis Farina og Joe Pantoliano og er myndin í leikstjórn Marstin Brest sem færði okkur ...

Framleiðendur

Universal PicturesUS
City Light FilmsUS