The Poison Rose (2019)
"A Private Eye. A Public Murder. A Perfect Crime."
Carson Phillips, fyrrum fótboltastjarna sem nú starfar sem einkaspæjari, er veikur fyrir konum í vanda.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Carson Phillips, fyrrum fótboltastjarna sem nú starfar sem einkaspæjari, er veikur fyrir konum í vanda. Hann fer að rannsaka mannshvarf, en fljótlega kemur í ljós flókinn vefur glæpa og grunaðra aðila. Og líkin hrannast upp. Þegar hann kemst að því að löngu týnd dóttir hans er efst á lista grunaðra í málinu, þá á hann í kapphlaupi við klukkuna um að bjarga henni, leysa málið og komast að leyndarmálum sem liggja grafin í bænum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
March On ProductionsUS
JTP FilmsUS

Millennium MediaUS






















