Náðu í appið
Club Dread

Club Dread (2004)

Broken Lizard's Club Dread

"A vacation to die for."

1 klst 44 mín2004

Broken Lizard er umkringdur kynþokkafullum konum í endalausu partýi á sólríkri eyju, sem er í eigu Coconut Pete, fyrrum rokkstjörnu.

Rotten Tomatoes30%
Metacritic45
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Broken Lizard er umkringdur kynþokkafullum konum í endalausu partýi á sólríkri eyju, sem er í eigu Coconut Pete, fyrrum rokkstjörnu. En það versnar í því þegar líkin fara að hrannast upp. Allir liggja undir grun. Er þetta löggan Sam, hin kynþokkafulli líkamsræktarkennari Jenny, eða Juan, köfunareiðbeinandinn, sem býr yfir leyndarmáli. Eða er það Putman, breski tenniskennarinn eða Dave, alsælu-gaurinn og frændi Coconut Pete. Munu íbúar þessarar sælu eyjar ná að leysa ráðgátuna þannig að partýið geti haldið áfram.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Coconut Pete Productions
Fox Searchlight PicturesUS
Broken Lizard IndustriesUS

Gagnrýni notenda (3)

Þessi mynd er náttúrulega bara svo svona hvað skal segja fyrirsjáanleg eins og allar svona myndir , háskólakrakkar fara einnhvert og síðan fara einnhvað skítið að gerast en samt er hálfn...

Fyrir utan kvenfólkið í þessari mynd þá er hún alger SORI. Ég vara ykkur við að leigja þessa því þið munuð svo sannarlega sakna peninganna eftir á og þá er ekki hægt að fá endurg...

Club Dread er svosem ágætis spennu/grín mynd og skilar því ágætlega. Myndin snýst um Það að það er eyja sem allir háskólanemarnir fara á til að djamma í spring break og þar vinnur l...