Náðu í appið
The Dukes of Hazzard

The Dukes of Hazzard (2005)

"Meet the Dukes. One family having so much fun there oughta be a law."

1 klst 47 mín2005

Bo og Luke Duke eru frændur úr suðrinu.

Rotten Tomatoes14%
Metacritic33
Deila:
Bönnuð innan Ekki við hæfi mjög ungra barna
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Bo og Luke Duke eru frændur úr suðrinu. Í Hazzard sýslu, þá hjálpa Bo og Luke frænda sínum Jesse og hinni kynþokkafullu frænku sinni Daisy að reka the Moonshine fyrirtækið, og lenda í útistöðum við lögreglustjórann Roscoe P. Coltrane, og aka gáleysislega í appelsínugula bílnum sínum "General Lee". Boss Hogg, hinn illgjarni og spillti fulltrúi, sem þolir ekki Duke fjölskylduna, rekur þau af bænum sínum. Bo og Duke fara til Atlanta og hitta gamla vinkonu, Katie Johnson, og vinkonu hennar Annette, og fara svo og reyna að komast að því afhverju Boss Hogg rak þau af bænum og hvað hann hyggst fyrir. Með hjálp ökuþórsins Billy Prickett, sem er í bænum til að keppa í hinum árlega Hazzard kappakstri, þá reyna þau að bjarga býlinu og skemma fyrir Boss Hogg.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

WV Films III
Village Roadshow PicturesUS
Gerber PicturesUS
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (4)

★☆☆☆☆

The Dukes of Hazzard inniheldur ÓTRÚLEGA flottar tæknibrellur, manni líður eins og öll þessi bílaatriði séu algjörlega raunveruleg. Þetta er það eina jákvæða sem ég get sagt um myndi...

Góð mynd góðar (en fáar) tæknibrellur léttur húmor og fleira,Fullkomin skemmtun á föstudagskvöldi! Johnny Knoxville leikur askoti vel og sýnir á sér nýja hlið í þessari mynd,Sean ...

★★★★★

Þetta er frábær gaman mynd með fyrrverandi meðlim jackass, Johnny Knoxville, en í henni eru einnig Jessica Simpson og Willie Nelson og Sean einhvað. Þetta er bland af hasar, spennu og kappakst...