Ef þið leitið eftir svona aulagamanmynd er þetta rétta myndin. Þessi mynd fjallar um fylkislögregluna og stríðið á milli hennar og alvöru lögreglunnar í þessum litla bæ. Mjög fyndnir ...
Super Troopers (2001)
"It's their highway. You're just driving on it."
Thorny, Mac, Rabbit, Foster og Farva eru í vegalögreglunni í Vermont.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Thorny, Mac, Rabbit, Foster og Farva eru í vegalögreglunni í Vermont. Þeir eru staðsettir úti í sveit, nálægt landamærunum að Kanada, eru miklir prakkarar, hafa dálæti á sýrópi, og gera gjarnan einhverjar gloríur í starfi. En þegar skorið er niður í bæjarfélaginu Spurbury, þá er lífsafkomu þeirra ógnað og þeir verða að gyrða sig í brók. Skyndilega dúkkar lík upp, og fljótlega eiturlyfjahringur einnig. Vinirnir fimm þurfa nú að leysa málið, bjarga störfunum sínum, og gera betur en löggan í bænum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Fox Searchlight PicturesUS

Broken Lizard IndustriesUS
Jersey ShoreUS
Cataland Films
Árpád Productions




























