Náðu í appið
Super Troopers

Super Troopers (2001)

"It's their highway. You're just driving on it."

1 klst 40 mín2001

Thorny, Mac, Rabbit, Foster og Farva eru í vegalögreglunni í Vermont.

Rotten Tomatoes37%
Metacritic48
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Thorny, Mac, Rabbit, Foster og Farva eru í vegalögreglunni í Vermont. Þeir eru staðsettir úti í sveit, nálægt landamærunum að Kanada, eru miklir prakkarar, hafa dálæti á sýrópi, og gera gjarnan einhverjar gloríur í starfi. En þegar skorið er niður í bæjarfélaginu Spurbury, þá er lífsafkomu þeirra ógnað og þeir verða að gyrða sig í brók. Skyndilega dúkkar lík upp, og fljótlega eiturlyfjahringur einnig. Vinirnir fimm þurfa nú að leysa málið, bjarga störfunum sínum, og gera betur en löggan í bænum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Fox Searchlight PicturesUS
Broken Lizard IndustriesUS
Jersey ShoreUS
Cataland Films
Árpád Productions

Gagnrýni notenda (1)

Ef þið leitið eftir svona aulagamanmynd er þetta rétta myndin. Þessi mynd fjallar um fylkislögregluna og stríðið á milli hennar og alvöru lögreglunnar í þessum litla bæ. Mjög fyndnir ...