Náðu í appið
Super Troopers 2

Super Troopers 2 (2018)

"The time is meow."

1 klst 40 mín2018

Löggurnar Thorny, Foster, Mac, Rabbit og Farva hafa fengið nýtt og krefjandi verkefni.

Rotten Tomatoes21%
Metacritic41
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Löggurnar Thorny, Foster, Mac, Rabbit og Farva hafa fengið nýtt og krefjandi verkefni. Landmælingar á spildu einni sunnarlega í Québec í Kanada hafa verið rangar því nýjar mælingar sýna að hún tilheyrir að öllum líkindum Vermont-ríki Bandaríkjanna. Á meðan endanlega er skorið úr um eignarhaldið fyrir dómstólum er svæðið lýst hlutlaust og felst verkefni okkar manna í því að koma upp nýrri eftirlitsstöð á því. Þessu kunna íbúar svæðisins frekar illa og þá ekki síst hin kanadíska sveit landamæravarða sem lítur á allt bandarískt sem óvelkomna aðskotahluti. Það má því segja að andrúmsloftið á svæðinu verði í framhaldinu lævi blandið og óvenjulega eldfimt ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Broken Lizard IndustriesUS
Cataland Films
Needle's Eye Productions
Fox Searchlight PicturesUS