Náðu í appið
Middle Men

Middle Men (2009)

1 klst 45 mín2009

Jack Harris (Wilson) sér fyrir sér sand af seðlum þegar honum dettur í hug að sameina klámiðnaðinn og hið nýja og vinsæla internet.

Rotten Tomatoes39%
Metacritic60
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Jack Harris (Wilson) sér fyrir sér sand af seðlum þegar honum dettur í hug að sameina klámiðnaðinn og hið nýja og vinsæla internet. Hann kemur á fót fyrirtæki og líkt og hann vonaði þá rakar hann inn pening. Í stuttu máli leikur lífið við hann. Verandi frekar venjulegur gaur þá kann hann illa við það þegar hversdagslíf hans fer smám saman á flug. Allt í einu þarf hann að glíma við duttlungafullar klámstjörnur, alríkislögregluna, glæpona af ýmsun gerðum, hryðjuverkamenn, rússnesku mafíuna og fleiri sem hóta að hirða af honum aleiguna eða vilja í það minnsta fá sinn skerf af klámkökunni. Allt í einu virðist meðaljóninn hafa það bara helvíti fínt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Mallick Media
Oxymoron EntertainmentUS
Middle Pictures