Náðu í appið
Gigli

Gigli (2003)

Tough Love

"Murder. Blackmail. Temptation. Redemption. It's been a busy week."

2 klst 1 mín2003

Gigli, lágt settur og klaufalegur leigumorðingi, fær verkefni frá mafíunni.

Deila:
Gigli - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Gigli, lágt settur og klaufalegur leigumorðingi, fær verkefni frá mafíunni. Hann á að ræna þroskaheftum bróður saksóknara í Kaliforníu. Gigli rænir bróðurnum frá geðsjúkrahúsi, og heldur honum sem gísli í íbúð sinni. Ricki, "lesbískur leigumorðingi", er send á vettvang til að kíkja á hvernig Gigli gengur, og ganga úr skugga um að hann klúðri ekki verkinu. Á milli þeirra takast ástir, auk þess sem honum fer að þykja vænt um gíslinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (5)

Ég hef séð þessa mynd. Hún var ömurlega leiðinleg ég hef ekki séð leiðinlegri mynd... J-lo og Ben sögðu sjálf að þessi mynd væri ömurleg.Ég bara get ekki talað meira hún er ömur...

Núna sé ég eftir því að hafa farið á þessa mynd. Mig verkjar bara allsstaðar eftir hana. Ben Affleck leikur glæpamann með vondan hreim sem hittir aðra konu sem reynist vera samkynhneigð ...

Réttlætanlegt diss

★☆☆☆☆

Ég viðurkenni fúslega að ástæðan fyrir að ég ákvað að sjá þessa mynd var ekki útaf Jen og Ben, heldur útaf þessum hörmulegu dómum sem hún fékk. Mig langaði að fá að komast að...

Framleiðendur

Casey Silver ProductionsUS
Revolution StudiosUS
City Light FilmsUS