Ein af þessum vídeómyndum sem koma svona líka bráðskemmtilega á óvart. Fjallar um nokkra strákpjakka (takið eftir Henry Thomas sem lék Elliot í E.T.) sem ræna mafíuforingja og heimta að...
Suicide Kings (1997)
"Their plan was perfect... they weren't."
Þegar systur Avery Chasten er rænt og krafist er 2 milljóna dala lausnargjalds, þá leitar hann til vina sinna eftir aðstoð við að útvega peningana.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar systur Avery Chasten er rænt og krafist er 2 milljóna dala lausnargjalds, þá leitar hann til vina sinna eftir aðstoð við að útvega peningana. Þau ákveða að ræna fyrrum mafíósaforingjanum Carlos BartolucciCharli Barret, og láta hann borga. Eina vandamálið er - hvað gerist þegar fjórir ríkir krakkar sem aldrei hafa rænt neinum áður þurfa að eiga við þrautreyndan mafíuforingja? Og hvað gerist þegar þau fara að vantreysta hverju öðru? Annars staðar í bænum er einn af hrottum Barret, Lono Veccio, að berja menn um allan bæ til að komast að því hvar Elise er. Þannig að spurningin er; hver endar með að svíkja hvern?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

















