Náðu í appið
Suicide Kings

Suicide Kings (1997)

"Their plan was perfect... they weren't."

1 klst 46 mín1997

Þegar systur Avery Chasten er rænt og krafist er 2 milljóna dala lausnargjalds, þá leitar hann til vina sinna eftir aðstoð við að útvega peningana.

Rotten Tomatoes34%
Metacritic43
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar systur Avery Chasten er rænt og krafist er 2 milljóna dala lausnargjalds, þá leitar hann til vina sinna eftir aðstoð við að útvega peningana. Þau ákveða að ræna fyrrum mafíósaforingjanum Carlos BartolucciCharli Barret, og láta hann borga. Eina vandamálið er - hvað gerist þegar fjórir ríkir krakkar sem aldrei hafa rænt neinum áður þurfa að eiga við þrautreyndan mafíuforingja? Og hvað gerist þegar þau fara að vantreysta hverju öðru? Annars staðar í bænum er einn af hrottum Barret, Lono Veccio, að berja menn um allan bæ til að komast að því hvar Elise er. Þannig að spurningin er; hver endar með að svíkja hvern?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Peter O'Fallon
Peter O'FallonLeikstjóri
Don Stanford
Don StanfordHandritshöfundur
Josh McKinney
Josh McKinneyHandritshöfundur

Framleiðendur

Mediaworks
Live EntertainmentUS
Dinamo Entertainment

Gagnrýni notenda (1)

Ein af þessum vídeómyndum sem koma svona líka bráðskemmtilega á óvart. Fjallar um nokkra strákpjakka (takið eftir Henry Thomas sem lék Elliot í E.T.) sem ræna mafíuforingja og heimta að...