Þegar ég byrjaði að horfa á þessa einhverja helgina á stöð 1, þá leist mér nú ekkert á blikuna. Byrjunin var vægast sagt fráhrindandi. Einhvern veginn vann myndin þó svo gríðarlega...
Nurse Betty (2000)
"She's chasing a dream... they're chasing her."
Gengilbeina í Kansas í Bandaríkjunum, sem dreymir um að verða hjúkrunarfræðingur, fer að fá hugaróra eftir að verða vitni að því þegar lúðinn og bílasalinn...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Gengilbeina í Kansas í Bandaríkjunum, sem dreymir um að verða hjúkrunarfræðingur, fer að fá hugaróra eftir að verða vitni að því þegar lúðinn og bílasalinn eiginmaður hennar er myrtur. Eftir þetta áfall þá fer hún að halda að hún sé fyrrum unnusta helsta átrúnaðargoðs síns í sápuóperu sem hún fylgist með. Hún er einnig sannfærð um að sápuóperan sé raunveruleiki og fer til Los Angeles til að finna spítalann þar sem átrúnaðargoðið vinnur sem hjartalæknir. Á meðan á þessu gengur þá fara morðingjar eiginmanns hennar að leita að eiturlyfjum sem eiginmaður hennar stal, en þau eru geymd í skotti bílsins sem söguhetjan okkar fór á til Los Angeles. Persóna Freeman, sem er leigumorðingi sem er kominn á aldur og ætlar að setjast í helgan stein eftir þetta eina verkefni, er einnig haldinn órum um konuna sem hann er að elta.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Gagnrýni notenda (8)
Mjög fín mynd . Ég viðurkenni þó að hún er með dálítið undarlegan söguþráð . Freeman , Rock , Zellwegger , eru mjög góð en ´mér þótti Greg Kinnear frekar slappur . Óvenjuleg my...
Mér fannst þessi mynd þunnur þrettándi. Söguþráðurinn frekar þunnur og leikur allur frekar tilgerðarlegur. Zellweger er ansi svipuð mynd eftir mynd svona lítill sætur vælukjói. Morgan ...
Ég bjóst við betri mynd en varð þegar ég sá hvaða leikarar léku í henni. En myndin er bara drasl!!! Ég man ekki eftir Morgan Freeman svona lélegum en Reneé Zellweger er ágæt meðan hún...
Þetta er snilldar mynd. Fjallar um Betty, konu sem verður vitni að því á meðan hún er að horfa á uppáhaldsþættina sína að tveir menn drepa manninn hennar. Svo fer hún í burtu til að ...
Nurse Betty var alveg ofsalega la-la eitthvað, sem er skrítið vegna þess að ég hafði heyrt svo mikið gott um hana - jafnvel voru einhverjir að tala um óskarinn og svoleiðis, en jafnvel hál...
Eins og ég varð hræddur um strax og ég sá trailerinn þjáist þessi mynd af grundvallar vandamáli: hún hefur ekki hugmynd um hvort hún vill vera gamanmynd, rómantísk, drama eða glæpamynd....
















