House of Darkness (2022)
""Once upon a time ...""
Hap býður hinni fallegu og dularfullu Mina far heim af barnum í þeirri von að hlaupið geti á snæri hjá honum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Hap býður hinni fallegu og dularfullu Mina far heim af barnum í þeirri von að hlaupið geti á snæri hjá honum. Þegar þau kynnast betur þá fer daðrið að verða bæði ærslafullt, kynþokkafullt og ískyggilegt um leið. Mina býr í skuggalegum bandarískum kastala og myrkraverurnar á göngunum gefa honum skýrt til kynna að hann sé alls ekki velkominn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

SSS EntertainmentUS























