Náðu í appið
Death at a Funeral

Death at a Funeral (2010)

"This is one sad family."

1 klst 32 mín2010

Aaron (Chris Rock) er góður maður á besta aldri, giftur Michelle (Regina Hall) og býr enn heima hjá föður sínum.

Rotten Tomatoes44%
Metacritic51
Deila:
Death at a Funeral - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Aaron (Chris Rock) er góður maður á besta aldri, giftur Michelle (Regina Hall) og býr enn heima hjá föður sínum. Þegar sá gamli hrekkur upp af er það hlutverk Aarons að skipuleggja jarðarförina og flytja minningarorðin. Það er ákveðið að jarðarförin verði haldin í heimahúsum og þegar gestirnir fara að streyma að reynir Aaron eins og hann getur að halda sér saman, þrátt fyrir að óþolandi frægi bróðir hans (Martin Lawrence) og gömlu vinir föðursins séu mættir á svæðið. En þetta verður erfiður dagur, því það er ekki nóg með það að útfararstofan ruglist á líkum, heldur tók einn af gestunum alltof stóran skammt af ofskynjunarlyfjum og getur ekki haldið sig í fötunum. Auk þess getur mamma Aarons ekki hætt að gráta, bróðir hans getur ekki hætt að reyna við unglingsstelpurnar og einhverra hluta vegna stendur lítill dvergur við líkkistuna með grunsamlegt glott á vör.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Sama mynd, bara verri

★★☆☆☆

Tilvist þessarar myndar fer rosalega í mig. Ég hef reyndar aldrei verið hrifinn af endurgerðum sem gera ekkert nema afrita frummyndirnar án þess að gera nokkurn skapaðan hlut við efniviðinn...

Framleiðendur

Parabolic PicturesUS
Wonderful FilmsUS
Stable Way EntertainmentUS
Sidney Kimmel EntertainmentUS