Náðu í appið
The Last Days of Frankie the Fly

The Last Days of Frankie the Fly (1996)

1 klst 36 mín1996

Frankie er smápeð, sem nýtur lítillar virðingar, og vinnur fyrir mafíuforingjana Sal og Vic.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Frankie er smápeð, sem nýtur lítillar virðingar, og vinnur fyrir mafíuforingjana Sal og Vic. Hann kynnist Margaret, sem er fyrrum klámmyndastjarna sem vill verða alvöru leikkona. Hann verður ástfanginn af henni og reynir að bjarga henni undan Sal.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Blueline Productions
Phoenician FilmsUS
Nu ImageUS