Náðu í appið
The Cowboy Way

The Cowboy Way (1994)

"How the East was won."

1 klst 42 mín1994

Kúrekarnir Sonny og Pepper fara til New York til að leita að vini sínum sem er týndur, Nacho Salazar, en hann hverfur þegar hann fer til borgarinnar til að ná í dóttur sína, Theresa.

Rotten Tomatoes27%
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Kúrekarnir Sonny og Pepper fara til New York til að leita að vini sínum sem er týndur, Nacho Salazar, en hann hverfur þegar hann fer til borgarinnar til að ná í dóttur sína, Theresa. Þegar Pepper og Sonny finna hvorugt þeirra þá, hefja þeir mikla leit sem reynir á vinskap félaganna. Meðal annars kemur við sögu verksmiðja þar sem Theresa hefur verið haldið í þrældómi eftir að hafa komið til Bandaríkjanna frá Kúbu. Þeir nota kúrekaaðferðir í stórborginni, oft með kostululegum afleiðingum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Robert C. Thompson
Robert C. ThompsonHandritshöfundur

Framleiðendur

Imagine EntertainmentUS
Universal PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

Ágæt mynd. Það er nú langt síðan maður sá þessa síðast þegar hún kom út á spólu. Man eiginlega ekkert um hvað sagan fjallaði um, en þeir Woody og Kiefer leika allavega hetjur mynda...