The Gabby Douglas Story (2014)
"Aldrei að gefast upp."
Sönn saga Gabby Douglas sem varð fyrsta bandaríska blökkukonan til að vinna ólympískt gull í fimleikum einstaklinga.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraSöguþráður
Sönn saga Gabby Douglas sem varð fyrsta bandaríska blökkukonan til að vinna ólympískt gull í fimleikum einstaklinga. Saga Gabby Douglas er hér sögð allt frá því að hún fékk brennandi áhuga á fimleikum í barnaskóla og einsetti sér að verða meistari í greininni. Mörg ljón voru í veginum, ekki síst það að fjölskylda hennar hafði ekki mikið á milli handanna auk þess sem faðir hennar var atvinnulaus og systkini hennar þrjú talsins sem öll þurftu auðvitað sitt. En fyrir elju og einstakan vilja tókst henni um síðir að komast í ólympíulið Bandaríkjanna árið 2012 og vakti með frammistöðu sinni heimsathygli ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Sony Pictures TelevisionUS
Braun Entertainment GroupUS










