Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Inherent Vice 2014

Justwatch

Frumsýnd: 13. mars 2015

ALLIR ERU Á HLAUPUM UNDAN EINHVERJU

148 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 74% Critics
The Movies database einkunn 81
/100
Inherent Vice hefur hlotið fjölmörg verðlaun og viðurkenningar fyrir leik, leikstjórn, handrit, kvikmyndun, klippingu, búninga og fleira og var Joaquin Phoenix m.a. tilnefndur til Golden Globe-verðlauna fyrir aðalhlutverkið. Myndin er nú tilnefnd til tven

Inherent Vice er byggð á samnefndri bók eftir Thomas Pynchon frá árinu 2009 og fjallar um hinn skrautlega rannsóknarlögreglumann Larry "Doc" Sportello. Einkaspæjarinn Larry „Doc“ Sportello ákveður að hafa uppi á horfinni, fyrrverandi unnustu sinni sem grunaði eiginkonu núverandi elskhuga síns um að ætla að koma honum inn á geðveikrahæli. Eða þannig. Myndin... Lesa meira

Inherent Vice er byggð á samnefndri bók eftir Thomas Pynchon frá árinu 2009 og fjallar um hinn skrautlega rannsóknarlögreglumann Larry "Doc" Sportello. Einkaspæjarinn Larry „Doc“ Sportello ákveður að hafa uppi á horfinni, fyrrverandi unnustu sinni sem grunaði eiginkonu núverandi elskhuga síns um að ætla að koma honum inn á geðveikrahæli. Eða þannig. Myndin gerist í og í kringum Los Angeles á tímum blómabarnanna, frjálsra ásta, grasreykinga, LSD-neyslu, Víetnam-stríðsins, Charles Manson-gengisins, villtra samkvæma og um leið uppvaxtarára X-kynslóðarinnar svokölluðu. Það er Joaquin Phoenix sem leikur Doc sem óhætt er að segja að viti stundum ekki hvað snýr upp og hvað niður. Við rannsóknina á hvarfi unnustunnar fyrrverandi leitar hann að vísbendingum á ólíklegustu stöðum og lendir um leið í ævintýrum og aðstæðum sem myndu gera flesta hálfruglaða ef þeir væru ekki hálfruglaðir fyrir ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.12.2016

Geimveran tekur sér bólfestu - Fyrsta stikla úr Alien Covenant

Í fyrstu stiklu fyrir Alien: Covenant, framhald myndarinnar Prometheus, og annan kafla forsögu Alien seríunnar, sjáum við þegar Xenomorph geimveran tekur sér bólfestu í áhafnarmeðlimum í Covenant geimskipinu. ...

23.08.2016

100 bestu myndir 21. aldarinnar

Ný könnun ríkisútvarpssins breska BBC, leiðir í ljós að besta mynd aldarinnar sem við lifum nú á, þeirrar 21., er Mulholland Drive frá árinu 2002 eftir David Lynch. Þó einungis séu liðin 16% af öldinni, þá streyma...

28.11.2015

The Assassin besta mynd ársins

Slagsmálamyndin The Assassin frá Taívan hefur verið kjörin besta mynd ársins 2015. Alls tóku 168 kvikmyndagagnrýnendur þátt í skoðanakönnun tímaritsins Sight & Sound og komust þeir að þessari niðurstöðu. ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn