Náðu í appið
One Battle After Another

One Battle After Another (2025)

"Some search for battle, others are born into it..."

2 klst 41 mín2025

Fyrrum byltingarsinninn Bob lifir í felum utan alfararleiðar, haldinn stöðugu ofsóknaræði og er iðulega í áfengis - eða eiturlyfjavímu.

Rotten Tomatoes95%
Metacritic95
Deila:
One Battle After Another - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Sýningatímar

Sambíóin Kringlunni
Sambíóin Kringlunni
Sambíóin Kringlunni
Sambíóin Kringlunni
Sjá alla sýningatíma

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Fyrrum byltingarsinninn Bob lifir í felum utan alfararleiðar, haldinn stöðugu ofsóknaræði og er iðulega í áfengis - eða eiturlyfjavímu. Með honum býr ákveðin og sjálfstæð unglingsdóttir hans Willa. Þegar illur erkióvinur Bobs birtist aftur eftir 16 ár og tekur stúlkuna, reynir þessi fyrrverandi róttæklingur allt hvað hann getur til að finna hana og fær hjálp frá félögum sínum í andspyrnuhreyfingunni.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Paul Thomas Anderson bauð Leonardo DiCaprio hlutverk Dirk Diggler í Boogie Nights frá 1997, en DiCaprio valdi Titanic, einnig frá 1997, fram yfir. Leikarinn hefur síðar séð eftir ákvörðuninni og sagt: \"Þetta var mikilvæg kvikmynd fyrir mína kynslóð ... Þegar ég sá hana loksins fannst mér hún vera meistaraverk.\"

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Ghoulardi Film CompanyUS
Domain EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Golden Globes sem besta söngva- eða gamanmynd, Teyana Taylor besta leikkona í aukahlutverki, Paul Thomas Anderson fyrir leikstjórn og handrit.