Traffic er frábær mynd eftir Steven Soderbergh, en hann leikstýrði einnig Erin Brockovich. Í myndinni eru frábærir leikarar á borð við Michael Douglas, Benico Del Toro,Catherine Zeta Jones, ...
Traffic (2000)
"No One Gets Away Clean"
Saga sem gerist í samtímanum og fjallar um eiturlyfjastríðið í Bandaríkjunum.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Saga sem gerist í samtímanum og fjallar um eiturlyfjastríðið í Bandaríkjunum. Sagan er sögð í gegnum fjórar sögur sem allar tengjast. Íhaldssamur stjórnmálamaður sem nýbúið er að útnefna sem yfirmann eiturlyfjamála, uppgötvar að dóttir hans er eiturlyfjafíkill. Flott eiginkona reynir að bjarga eiturlyfjaveldi eiginmanns síns, á meðan tveir fíkniefnalögreglumenn vernda vitni sem býr yfir vitneskju um viðskipti konunnar. Í Mexíkó er spillt, en samt dugleg lögga, í vandræðum með samvisku sína þegar hann uppgötvar að nýi yfirmaðurinn er kannski ekki jafn mikill baráttumaður gegn eiturlyfjum og hann segist vera.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir

Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Hefur unnið fjöldann allan af verðlaunum. Þar á meðal fjögur Óskarsverðlaun: Fyrir bestu leikstjórn, bestan leik í aukahlutverki ( Del toro ) , Besta handrit og bestu klippingu. Tilfnefnd sem besta mynd.
Frægir textar
"Ray: Why are hurricanes named after women? Because when they arrive, they're hot and wild but when they leave, they take your house and your car."
Gagnrýni notenda (13)
Þessi ópus Steven Soderberghs um fíkniefnavandann í Bandaríkjunum og Mexíkó spannar nokkrar mismunandi sögur. Ein fjallar um mexíkósku lögguna Javier (Benicio Del Toro) sem reynir að vera ...
Þegar ég tók þessa mynd á leigu þá hafði ég heyrt marga segja að þeim þótti þessi mynd ein besta mynd ársins 2000. Margir sögðu einnig að þeim fannst sem þessi mynd hefði átt að...
Traffic er ein albesta mynd sem ég hef séð. Þetta er mynd sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Þetta er raunsæ mynd sem leiðir okkur inn í heim dópsmyglara og þeirra sem berjast v...
Meistaraverk Stevens Sodherbergs sem fjallar um eiturlyfja-heiminn á þrjá vegu. Um þá sem búa það til og þar er Benicio Del Toro frábær í hlutverki Rodriguez Rodrigeuz svo um eiturlyfjalö...
Traffic er án efa ein stílhreinasta mynd sem ég hef séð. Sjaldan hafa myndir komið sér eins vel og hnitmiðað að efninu og þessi mynd. Það sem heillar mig við þessa mynd er að hún hef...
Þessi mynd er allt öðruvísi en ég bjóst við. En þetta er samt brilliant mynd í alla staði. Cata-Zeta, Benicio Del Toro og Don Cheadle sýna snilldarleik í þessari mynd, en sömu sögu er e...
Traffic er stórgóð mynd sem var mjög óvænt þegar ég sá hana fyrst. Ég átti nú reyndar von á meiri spennu. Leikararnir eru allir góðir, sérstaklega Benincio DelToro, sem var alveg magna...
Þetta er meistaraverk, ekkert annað. Hreinasta snild. Allir sem leika í þessari mynd fara á kostum. Þessi mynd er ekki einhver Amerísk klisja. Þessi mynd er frekar á alvarlegri nótum. Hú...
Sannkallað meistaraverk úr smiðju leikstjórans Steven Soderberghs sem var tilnefnd til fimm óskarsverðlauna 2000, hlaut fern; besta leikstjórn, leikari í aukahlutverki, handrit byggt á áður...
Steven Soderbergh er mjög umtalaður leikstjóri í augnablikinu. Í fyrra sendi hann frá sér hvorki meira né minna en þrjár myndir, Erin Brockovich, The Limey og Traffic, en allar fengur þær ...
Það var með mikilli eftirvæntingu sem ég skellti mér að sjá Traffic þar sem allt umtal hefur verið gífurlega jákvætt ásamt því að hún hlaut 5 Óskarsverðlaunatilnefningar. Það er ...









































