Náðu í appið
Ocean's Eleven

Ocean's Eleven (2001)

Oceans Eleven

"3 Casinos. 11 Guys. 150 Million Bucks. Ready To Win Big? / They're Having So Much Fun It's Illegal."

1 klst 56 mín2001

Danny Ocean vill fremja stærsta rán sögunnar.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic74
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Danny Ocean vill fremja stærsta rán sögunnar. Hann safnar saman ellefu manna úrvalsliði, þar á meðal eru þeir Frank Catton, Rusty Ryan og Linus Caldwell. Og hvar ætla þeir að láta til skarar skríða - Jú, á The Bellagio, the Mirage og the MGM Grand spilavítunum sem öll eru í eigu Terry Benedict. Þetta verður ekki auðvelt, þar sem þeir áætla að fara inn með leynd og fara út með 150 milljónir Bandaríkjadala.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Village Roadshow PicturesUS
NPV EntertainmentUS
Jerry Weintraub ProductionsUS
Section EightUS

Gagnrýni notenda (12)

Það er alveg greinilegt að hann Steven Soderbergh er að stimpla sig inn sem einn besti leikstjóri núna þessi árin. Alger snillingur þar á ferð. Og hvernig getur honum mistekist með hvern a...

Ég fór með þvílíkri eftirvæntingu á þessa mynd bara út af því að þetta var nýjasta mynd Steven Soderbergs. En því miður fílaði ég hana ekki alveg eins mikið og hinar myndirnar ha...

Ég sá þessa mynd 27.des 2001 og síðan þá hef ég ekkert hugsað um þessa mynd. Steven Soderbergh er mjög góður leikstjóri og eru flestar myndirnar hans góðar. Ocean´s Eleven er eiginl...

Steven Soderbergh hefur nú verið í mínu uppáhaldi í nokkurn tíma, sérstaklega eftir Erin Brokovich og Traffic. Þessi mynd sem er víst endurgerð á mun eldri mynd um Frank Sinatra, Dean Mart...

Ég fór á þessa mynd með því hugarfari að hér var að ræða um stórmynd, og viti menn það brást mér ekki, enda ekki annað hægt með leikara á við George, Matt, Brad, Juliu og fleirri...

★★★★★

Þegar leikstjórinn Steven Soderbergh var búinn að gera hina mögnuðu Traffic (Óskarsverðlaunamyndin í fyrra) langaði hann mikið til að gera létta og fjöruga kvikmynd. Fyrir valinu...

Ég hafði tiltölulega gaman að þessari nýjustu kvikmynd Steven Soderberghs. Einvalalið leikara fer með aðalhlutverk, og af þeim standa sig einna best Brad Pitt, George Clooney og Matt Damon. ...

Hér er nýjasta mynd undraleikstjórans Steven Sonderbergh komin, en eins og flestir vita hlaut hann hvorki meira né minna en tvær Óskarsverðlaunatilnefningar síðast fyrir myndirnar Erin Brocko...

★★★★★

Mjög góð mynd. Fjallar í einföldu máli um hann Ocean (Clooney) og þegar hann er slepptur úr fangelsi. Hans hinsta ósk er að ræna þrem spilavítum í einu og hefna sín á eiginmanni (Andy ...