Magic Mike's Last Dance (2023)
"The Final Tease."
Magic Mike fer aftur á svið eftir langt hlé, eftir að hafa verið svikinn í viðskiptum.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Magic Mike fer aftur á svið eftir langt hlé, eftir að hafa verið svikinn í viðskiptum. Hann endar uppi staurblankur og þarf að vinna fyrir sér sem barþjónn í Flórída. Hann fer nú til London til að taka þátt í allra síðustu sýningunni, eftir að hafa fengið tilboð sem hann gat ekki hafnað. Nú þegar mikið er undir, og Mike kemst að því hvað býr að baki tilboðinu, munu hann og dansararnir hafa það sem til þarf til klára málið?
Aðalleikarar
Vissir þú?
Leikstjórinn Steven Soderbergh snýr nú aftur í seríuna eftir fyrstu kvikmyndina. Gregory Jacobs leikstýrði annarri myndinni.
Thandiwe Newton var upphaflega ráðin í aðal kvenhlutverkið og hafði leikið í nokkrar vikur. Hún sagði sig frá verkefninu af fjölskylduástæðum að talið er. Salma Hayek kom í hennar stað og senurnar sem búið var að taka með Newton voru teknar upp á nýtt með Hayek.
Höfundar og leikstjórar

Steven SoderberghLeikstjóri

Reid CarolinHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Nick Wechsler ProductionsUS

Free AssociationUS




















