Náðu í appið
Presence

Presence (2024)

"In this house there is a presence."

1 klst 25 mín2024

Payne fjölskyldan vill breyta til og byrja upp á nýtt, eftir að hafa lent í áfalli.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic77
Deila:
Presence - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Payne fjölskyldan vill breyta til og byrja upp á nýtt, eftir að hafa lent í áfalli. Hún ákveður því að kaupa 100 ára gamalt hús í úthverfinu. En hús, rétt eins og fólk, geta veikst. Smátt og smátt fer fjölskyldan að verða vör við einhvern óhugnað sem flýtur á milli ganga og herbergja og fylgist með hverju skrefi íbúa. Óvætturinn er ekki ánægður með þessa innrás í húsið enda er þetta hans hús. En hvernig mun fjölskyldunni ganga að losna við þennan illa anda?

Aðalleikarar

Vissir þú?

Þó að áhorfendur á Sundance kvikmyndahátíðinni hafi tekið myndinni almennt vel, þá gengu sumir út vegna spennunnar. Einn sagði; \"Ég ræð ekki við svona mikið stress þetta seint um kvöld.\"
Kvikmyndin var tekin upp á aðeins þremur vikum, og nær eingöngu inni í einu húsi, og án nokkurra nærmyndatakna, samkvæmt grein í kvikmyndaritinu Variety.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Extension 765US
The Spectral Spirit CompanyUS