Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Vissir þú
Þó að áhorfendur á Sundance kvikmyndahátíðinni hafi tekið myndinni almennt vel, þá gengu sumir út vegna spennunnar. Einn sagði; \"Ég ræð ekki við svona mikið stress þetta seint um kvöld.\"
Kvikmyndin var tekin upp á aðeins þremur vikum, og nær eingöngu inni í einu húsi, og án nokkurra nærmyndatakna, samkvæmt grein í kvikmyndaritinu Variety.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
undefined
Vefsíða:
Aldur USA:
R
Frumsýnd á Íslandi:
17. apríl 2025