Þessi mynd var ekki eins góð og ég hafði vonað. Frekar langdreginn og fyrirsjáanleg. En þó mjög vel tekin og góðir leikarar, svona spooky fílíngur í henni.
Lost Souls (2000)
"They've had their 2000 years. Now it's our turn."
Lítill hópur kaþólikka, undir forystu veiks prests, trúir að Satan hafi í hyggju að verða maður, rétt eins og Guð gerði þegar hann birtist sem Jesús.
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Lítill hópur kaþólikka, undir forystu veiks prests, trúir að Satan hafi í hyggju að verða maður, rétt eins og Guð gerði þegar hann birtist sem Jesús. Skrif andsetins geðsjúklings leiðir þau til Peter Kelson, rithöfundar sem rannsakar raðmorðingja. Fólkið telur að Satan ætli sér að taka líkama hans yfir. Sá yngsti í hópnum, kennarinn Maya Larkin, fer til Peter til að rannsaka málið frekar, og til að sannfæra hann um að trúa á möguleikann á því að hið illa ætli sér að taka á sig mannsmynd. Aðrar vísbendingar birtast þegar hann og Maya fara í ferðalag sem er fullt af undarlegum atburðum, þau gera sjálfs-uppgötvanir á leiðinni og svo er það lokabardaginn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (5)
Meirihlutinn af þessari mynd er mjög góður og ágætis skemmtun en vegna þess hversu hörmulega lélegur, ömurlegur, einfaldur og hræðilega fáránlegur endirinn er þá getur maður ekki gefi...
Alveg stórskemmtileg og frábærlega vel gerð hryllingsmynd um bandarískan metsölurithöfund sem sannfærist um að djöfullinn hafi útvalið hann sem Anti-Krist. Devil’s Advocate og Ninth Gate...
Þessi mynd gaf mér virkilegan hroll núna þegar skammdegið er að byrja. Myndin fjallar um unga konu sem upppgvötar að SATAN sjálfur er á leið endurrisinnn og það í gegnum þekktan rithöf...
Mikið ofsalega er þessi tegund kvikmynda orðin þreytt. Ef þið viljið sjá góða djöflamynd þá ættuð þið að sjá The Exorcist eða Rosemary's Baby, en alls ekki þennan viðbjóð. Ég ...




















